Ojba Rasta (CD)

$9.99 $29.90
The band was formed in 2009. After a metamorphosis it ended up as an eleven piece band including a dub-master, organ, guitar, more guitar, heavy bass, percussion and bubblin' brass: trumpet, euphonium, saxophone, clarinet/melodica.

Playing concerts in Reykjavík, Ojba Rasta received critical acclaim.

The band released its debut album, also called Ojba Rasta recently. The songs have had success on the top 30 chart of RÚV's Channel 2 radio station, reaching all the way to the top of the list with the song Baldursbrá (Daffodil). Jolly Good was track of the June 2011 issue of Reykjavik Grapevine.

Ojba Rasta var stofnuð í Reykjavík á því herrans ári 2009. Eftir mannabreytingar endaði hún sem ellefu manna hljómsveit, þó alltaf hafi hún haft það fyrir stefnu að spila reggí músík með döbb ívafi.
Áhrifavaldar eru fjölmargir, en í þessum tónlistarlega bragðaref hefur verið blandað saman heimstónlist, kvikmyndatónlist, kvæðalögum og öðru sem til fellur og eyra er næst. Bandinu hefur vegnað vel á vinsældarlistum útvarpsstöðva og hefur auk þess hlotið lof fyrir líflega sviðsframkomu undanfarin misseri, en nú loks er frumburður Ojba Rasta orðinn að veruleika. Platan er samnefnd hljómsveitinni og ber átta frumsamin lög í fórum sínum. Þar má heyra sungið um örlög, ástir og ævintýri nokkurra peða á plánetunni jörð.

You may also like

Recently viewed