Kvika - Seasons (CD)

$9.99 $29.90

The album Seasons with Kvika. The album was released in 2014 by Sena

 

Upphaf hljómsveitarinnar Kviku má rekja aftur til apríl 2013 er Guðni Þór, Örvar og Arnór settust niður með kaffibolla og lögðu á ráðin hvað hægt væri að gera við þann góða efnivið laga sem söngvarinn lá á eins og ormur á gulli. Upp úr því kaffispjalli var ákveðið að stofna hljómsveit og freista gæfunnar í íslensku tónlistarsenunni.
Skömmu síðar bættust Arnar bassaleikari og Brynjar gítarleikari í hópinn og hófst þá leit að frambærilegum hljómborðsleikara. Eftir góða leit gekk hljómborðsleikarinn og píanókennarinn Kolbeinn Tumi til liðs við hljómsveitina og var bandið því orðið fullmannað um miðjan maí 2013. Hljómsveitin gefur út sína fyrstu breiðskífu í haust.

Lagalistinn:
1 · ALL THE COLORS IN THE SKY
2 · BIKINI GIRL
3 · FAKE SMILES AND DISTORTED LIPSTICK
4 · MELODY MAKER
5 · MERRY GO AROUND
6 · MUSIC IN THE AIR
7 · ON THE ROAD
8 · PALM OF MY HANDS
9 · SEASONS
10 · SUMMER LUVIN'
11 · YOUTH TUBE

Sept 2014

You may also like

Recently viewed