Record Records

Botnleðja - Þegar öllu er á botninn hvolft (2CD)

$26.99 USD

Botnledja - Thegar ollu er a botninn hvolft (2CD).  New

Botnleðja ('Silt') is an Icelandic rock band formed in 1994. They gained popularity when they won the 'Músíktilraunir', an Icelandic "battle between the bands" competition in 1995.

Þegar öllu er á botninn hvolft er tvískipt safnplata sem inniheldur tvo geisladiska. Fyrri diskurinn inniheldur átján lög og þar af eru sextán bestu lög þeirra af breiðskífum sveitarinnar, sem eru fimm talsins. Einnig inniheldur fyrri diskurinn tvö glæný lög, „Slóði“ og „Panikkast“ sem er þegar farið að hljóma á öldum ljósvakans. Seinni diskurinn innheldur áður óútgefnar upptökur, ábreiður sveitarinnar á lögum tónlistarmanna eins og Devo og Megas, enskar útgáfur laga, endurhljóðblandanir og tónleikaupptökur með Botnleðju sem ávallt hefur þótt frábær tónleikasveit.

Members:
Heiðar Örn Kristjánsson (vocals + guitar), Haraldur Freyr Gíslason (drums) and Ragnar Páll Steinsson (bass).

CD 1:
1. Farðu í röð
2. Ég drukkna hér
3. Hausverkun
4. Þið eruð frábær
5. Panikkast
6. Broko
7. Flug 666
8. Ég vil allt
9. Heima er best
10. Fallhlíf
11. Slóði
12. Rassgata 51
13. Höfuðfætlan
14. Human Clicktrack
15. Plan B
16. Viltu vera memm?
17. Brains Balls And Dolls
18. Tímasóun
 
CD 2:
1. My Biggest Hero (Þið eruð frábær)
2. Something New (Ég drukkna hér)
3. Tracing God (Viltu vera memm?)
4. Reykjavíkurnætur
5. Uncontrollable Urge
6. Í stuði
7. You're So Good (Douglas Dakota outtake)
8. Zetor (Demo)
9. Happy Hour (Douglas Dakota outtake)
10. Rassgata 51 (Nuke Dukem Remix)
11. Farðu í röð (Ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands, 2001)
12. Rassgata 51 (Ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands, 2001)
13. Euro/Visa (Úr Söngvakeppni Sjónvarpsins)
14. Follow The White Line (Live)
15. Hausverkun (Live á Gauknum)
16. Þið eruð frábær (Live á Gauknum)
17. Rassgata 51 (Live á Gauknum)
18. Ave Maria (Live á Xmas, 1998)
19. Pissum í lökin (af kassettu)
20. Svuntuþeysir (demo) (af kassettu)
21. Berjumst um banana (af kassettu)
22. Konan með kleinurnar (af kassettu)
23. Microman (af kassettu)

You may also like

Recently viewed