Björgvin og Hjartagosarnir - Leiðin Heim (CD)

$9.99 $26.99

A great new album from one of the most popular singers in Iceland, Björgvin Halldórsson (Bó) and The Club of Hearts.  In this album Björgvin gets his inspiration from American folkssongs. This album follows the popular record Evergreens.

Frábær ný plata frá Björgvin og Hjartagosunum. Platan heitir Leiðin heim og fylgir eftir plötunni Sígrænir söngvar frá árinu 2009. Leiðin heim inniheldur 12 lög sem eru numin úr digrum og fjölbreytilegum fjársjóði bandarískrar alþýðutónlistar. Gestasöngvarar á plötunni eru þau Jóhanna Guðrún og Krummi, sonur Björgvins. Upptökur fóru fram í Stúdíó Tónaljósum í Hafnarfirði í maí, júní og júlí 2011. Upptökustjórn var í höndum Björgvins og Hafþórs Karlssonar.

1 Leiðin heim
2 Brosið (ásamt Jóhönnu Guðrúnu)
3 Litla hjartað mitt
4 Hún er ekki hér
5 Ekkert svar
6 Shing A Ling
7 We Belong Together (ásamt Krumma)
8 Æskuslóðir
9 Er það ást? (ásamt Jóhönnu Guðrúnu)
10 Sannur vinur
11 Laugardagsnótt
12 Lonesome Town

You may also like

Recently viewed