Páll Óskar og Sinfó (CD+DVD)

$9.99 $29.90

A concert with Páll Óskar (a.k.a Paul Oscar) and the Icelandic Symphony Orchestra, in the new HARPA concert hall, spring 2011.

Páll Óskar Hjálmtýsson (born 16 March 1970), known internationally as Páll Óskar and Paul Oscar, is an Icelandic pop singer, songwriter and disc jockey.

1 CD with the concert.

1 DVD with the concert, photos and much more. 
English subtitles on DVD
All region

///

Páll Óskar var með þeim allra fyrstu til að halda sannkallaða stórtónleika í Hörpunni, þegar húsið opnaði í vor. Hélt hann þar einkar glæsilega ferilstónleika með bestu hljómsveit landsins, Sinfóníuhljómsveit Íslands. Má með sanni segja að þessi þrenning; Páll Óskar, Sinfó og Harpan hafi getið af sér einstakan viðburð og ógleymanlegir stundir hjá þúsundum gesta.

Fimm tónleikar seldust upp og miklu færri komust að en vildu. Í þessum veglega pakka má finna hljóð- og myndupptökur frá herlegheitunum og hefur verið ekki síður mikið lagt í útgáfuna og tónleikana sjálfa. Fjöldi myndavéla var notaður til að ná sérstaklega mörgum sjónarhornum og er upplifun áhorfendans tekin á nýtt stig.

Pakkinn inniheldur tónleikana á mynddiski annars vegar og hljóðdiski hins vegar. DVD diskurinn er stútfullur af áhugaverðu aukaefni; þar á meðal eru heimavideo frá æfingum, ljósmyndasafn og karaókí útgáfur af lögunum.
Íslenskur og enskur texti er á DVD diskinum.

You may also like

Recently viewed